top of page

Challenges - áksoranir

Rakel heiti ég og er áhugaljósmyndari.

 

Nú hef ég þrisvar sinnum skorað á mig að taka eina mynd á dag í heilt ár. 2015, 2019 og 2020.

Þetta eru skemmtilegar áskoranir og smá sjá myndirnar sem ég tók þessi ár í undirmöppum.

​Núna árið 2022 ákvað ég að gera eingöngu Project 52 eða eina mynd á viku.

bottom of page